Til baka

Nordic Kitchen hnífarnir frá Eva Solo byggja á 2000 ára gamalli japanskri hnífahefð.
Hnífarnir eru gerðir af færum hnífagerðarmönnum sem hafa lagt 66 lög af damaskusstáli utan um grunnlagið og útkoman er þessi vandaði og fallegi 67 laga hnífur. Þessi aðferð, að bæta lögum af stáli utan á hvort annað, er talin eiga uppruna sinn við gerð Samurai sverða áður fyrr. Útkoman er beittara og harðara hnífsblað - hnífur með framúrskarandi jafnvægi í höndinni.

Handfangið er gert úr Pakkawood við, sem er sambland af við og plastefni sem gefur framúrskarandi endingu og grip.

Þessi hnífur er minnsti hnífurinn í seríunni. Hann er með 9cm löngu blaði og hentar vel í að skera niður minnstu hlutina í matseldinni og ýmislegt smálegt þar sem erfiðara er að beita kokkahnífnum.

NORDIC KITCHEN - HNÍFUR

eva34901

Vörumerki: Eva Solo

Flokkur:Nordic Kitchen


15.960 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.