Til baka
Hengin frá Done by Deer eru fullkomin fyrir leiktímann og sem aukabúnaður á ferðinni fyrir barnið. Leikföngin er hægt að hengja á kerru, barnavagn eða á ömmustólinn.
Þegar togað er í smárann spilar hengið róandi laglínur úr „Welcome to our world of toys“
Mál: 21 x 18 cm.
Hengin meiga ekki fara í þvottavél