Til baka
Harper skálin er ein sú fallegasta sem við höfum séð. Hún er hönnuð til þess að vera miðpunktur athyglinnar á heimilinu, allt árið um kring.
Harper skálin er úr gleri og er hún framleidd í Evrópu með aldagömlum aðferðum. Athugið að hver skál er munnblásin og er því engin þeirra eins. Því getur verið munur á lit og þykkt milli skála auk þess sem loftbólur geta verið sjáanlegar.
Skálin er fáanleg í fjórum fallegum litum.
Mál: Þvermál: 37 cm., Hæð: 12 cm.
Ekki er mælt með því að skálin sé sett í uppþvottavél.