Til baka
Þetta fallega stell var hannað af Hans-Christian Bauer fyrir Kähler.  Stellið er skemmtilega rifflað, en aðalhlutir stellsins koma í hvítum lit.  Margir aukahlutanna koma í fallegum litum og fer vel að blanda þeim saman við stellið.Vandað stell sem hægt er að nota jafnt sem hversdagsstell og sem sparistell.Hönnun: Hans-Christian Bauer