Til baka
Þetta sett inniheldur allt það sem maður þarf til að gera hinn fullkomna hamborgara.  Með því að gera hamborgarann sjálfur, þá getur maður stjórnað betur innihaldsefnunum í matnum og sleppt þannig aukaefnum sem maður vill sneiða hjá. 
Settið inniheldur:
Hamborgrapressu - ø11,8cm
Hamborgarahring - ø10,8cm
Spjót til að halda borgaranum saman.
Má fara í uppþvottavél.