Til baka
Glösin koma 4 saman í gjafaöskju.  Glösin mega fara í uppvþottavél.  
Lyngby Glas framleiðandinn hóf starfsemi sína í lítilli íbúð í Frederiksberg, sem er rétt fyrir utan miðborg Kaupmannahafnar.  Þar með var hafin saga eins farsælasta glasaframleiðanda Danmerkur frá upphafi.  Í dag stendur Lyngby Glas fyrir gæði og endingu.
Rúmmál: 57 cl.
Rúmmál: 57 cl.