Til baka
Christmas Fable línan frá JUNA sameinar klassíska jólatilfinningu og nútímalega hönnun með jólamyndum sem minna á ævintýri, minningar og fjölskyldustundir. Í línunni eru jólasvuntur,, viskustykki, ofnhanskar og dúkar sem gleður bæði augað og hjartað.
Svuntan er úr endurunninni bómull og pólýester (GRS-vottað), með stillanlegum böndum og fallegum vasa að framan. Í saumað mistilteinsmynstur prýðir brjóstsvæðið.
Tilvalið sem gjöf eða fyrir jólabaksturinn – og eitthvað sem þú munt elska að taka fram ár eftir ár.