Til baka
Ef það er eitthvað sem að Le Creuset kann að gera, þá er það að færa fallega liti inn á heimilið þitt. Þessi eggjabikar er góð viðbót á morgunverðarborðið og er hann fáanlegur í mörgum fallegum litum. 
Eggjabikarinn er úr steinleir og þolir bæði að fara í uppþvottavél og frysti. 
Stærð: 0,04 L