Til baka

Þessi dúkur kallast Tiles og kemur frá danska textílframleiðandanum Södahl.

Dúkurinn er gerður úr 100% bómull og er damaskofinn. Dúkurinn er með ósýnilegri blettavörn, en hann hrindir frá sér vökva svo ekki myndist blettir í dúknum. Hafið í huga að til að viðhalda blettavörninni þarf að strauja bakhlið dúksins. Dúkana má þvo við 40°C og strauja við hámark 200°C. Þeir mega ekki fara í þurrkara.

Dúkurinn er framleiddur með Oeko-Tex 100 umhverfisvottun sem staðfestir að hann er framleiddur með sjálfbærum hætti án skaðlegra efna.

Tiles dúkarnir eru fáanlegir í nokkrum stærðum og litum.



-15%
Tilboð

Dúkur Tiles - 140x220 cm Hedge Green

foh61158

Vörumerki: Södahl

Flokkar:DúkarTextíll


Uppselt

17.850 kr.

15.173 kr.

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.