Til baka
Einstaklega fagur og tímalaus kertastjaki úr smiðju Georg Jensen. Kertastjakinn tilheyrir Cobra línunni sem er hönnuð af Constantin Wortmann en hann trúir því að á eftir hverju form fylgir tilfinng og að hönnun má ekki taka sig of alvarlega og er Cobra línan hönnuð með það í huga. Línan er einföld og glæsileg,
Kertastjakinn er gerður úr spegilslípuðu ruðfræiu stáli og rúmar fjögur löng kerti sem eru allt af 6 cm að þvermáli.
Mál: 8 cm x 33 cm