Til baka
Í Vangs Keramiske Værksted lifir ástríðan fyrir keramik í hverju einasta handverki. Heidi Vang er danskur keramikari sem er með hug og hjarta fyrir keramiki, allar hennar vörur eru handunnar af henni sjálfri og dætrum hennar þar sem falleg hönnun og náttúruleg fegurð mætast.
Hver vara er handuninn og gleri sem gerir það að verkum að enginn vara er alveg eins.
Mál: 8,5 x 9 cm