Til baka
Brauðristapokarnir frá Boska er mikið þarfaþing á sérhvert heimili. 
Þú býrð þér til ostasamloku og setur hana þvínæst í pokann og ofan í brauðristina þína.  Með þeim hætti getur þú búið þér til girnilega ostasamloku með einföldum og snyrtilegum hætti. Ath. gæta þarf þess að það komist 2 brauðsneiðar í raufina á brauðristinni þinni svo hægt sé að gera samloku.  Hægt er að nota hvern poka ca. 50 sinnum og mega þeir fara í uppþvottavél.  
Hver eining inniheldur 3 poka og þola pokarnir fara í uppþvottavél.