Til baka
Bloom vörulínan frá Georg Jensen hefur lengi notið mikilla vinsælda. Línan samanstendur af skálum, kertastjökum og blómavösum. Nú hafa þessir glæsilegu og tignarlegu gólfkertastjakar bæst við flóruna og eru þeir fáanlegir í tveimur stærðum.
Hönnuður: Helle Damkjær.
Stærð: 40 x 12 cm
Stærð: 40 x 12 cm