Til baka
Bloom kertastjakarnir frá Georg Jensen hannaðir af Helle Damkjær. Hugmyndin að línunni er innblásin af því augnabliki þegar blóm springur út.
Stjakarnir eru gerðir úr glansandi ryðfríu stáli og eru fáanlegir í fleiri útgáfum.
Stærð: H:7,3 cm, B:9,5 cm, D:8,7 cm
Ath. Kerti fylgja ekki með