Til baka

Sænski prinsinn Sigvard Bernadotte var einn af fyrstu hönnuðum Georg Jensen. Verk Bernadotte einkennast af klassískri og fágaðri hönnun sem ávallt skal vera hagnýt. Verk hans fyrir Georg Jensen eru orðin tímalaus og klassísk. Eftir að Bernadotte lést árið 2002 hefur hönnunarteymi Georg Jensen unnið með formið. 

Efni: Postulín
Þvermál: 28,6 cm. 
Hæð: 4,5 cm. 

Þolir að fara í ofn beint úr frysti. 
-15%
Tilboð

BERNADOTTE ELDFAST MÓT - HRINGLÓTT

geo18702

Væntanlegt

17.460 kr.

14.841 kr.

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.