Til baka

Njóttu þess að slaka á í þessum notalega slopp frá Christy.

Cozy slopparnir eru eins og nafnið gefur til kynna, einstaklega mjúkir og þæginlegir. Að utan eru þeir úr fíngerðu flaueli en að innan úr rakadrægu frotté efni.

Litur: Grár / Tarmac
Efni: 48% Bómull, 52% Pólýester



Baðslopparnir frá Christy eru hannaðir til að endast, en þú getur hjálpað þeim að halda sér í toppstandi með smá umhyggju.

Þvoið á venjulegu 60°C bómullarkerfi eða á umhverfisvænna 40°C kerfi. Þvoið með svipuðum litum, forðist bleikiefni og þvottaefni með bleikiefnum í þar sem þau munu hafa áhrif á lit baðsloppsins.

Þurrkið á snúru, eða hengið til þerris til að lengja líftíma baðsloppsins. Annars, þurrka í þurrkara á meðalhita.

Ekki strauja.

BAÐSLOPPUR COSY - L/XL TARMAC

chr60361

Vörumerki: Christy

Flokkur:Baðsloppar


12.890 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.