Til baka

Personal krúsirnar frá danska vörumerkinu Design Letters hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Krúsirnar eru skemmtileg gjöf, því hver krús er merk með bókstaf sem oftast táknar fyrsta staf í nafni eiganda hennar. Þá er einnig hægt að raða nokkrum krúsum saman og búa til orð. Bókstafurinn sem prentaður er á krúsina er úr fallegu letri sem danski hönnuðurinn Arne Jacobsen (1902-1971) hannaði árið 1937. Krúsirnar er hægt að nota undir ýmislegt annað en að drekka úr þeim, því margir nota þær sem kertastjaka, blómavasa, pennastatív eða tannburstaglas. Möguleikarnir eru endalausir. Krúsirnar eru úr Bone China postulíni og mega fara í uppþvottavél. Krúsirnar eru einnig fáanlegar svartar með hvítum bókstaf. Fáanlegir bókstafir: A, B, D, E, F, G, H, I, J, K, L, M, N, O, P, Q, R, S, T, U, V.
-15%
Tilboð

ARNE JACOBSEN KRÚS - PERSONAL I HVÍT

des11909

Vörumerki: Design Letters

Flokkur:Design Letters


Uppselt

3.250 kr.

2.763 kr.

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.