Til baka
Pastarúlla fyrir fettuccine frá Ankarsrum gerir það auðvelt að búa til fullkomlega skornar pastastrimla. Þú rúllar deigið fyrst út og notar svo fettuccinerúlluna til að skera plöturnar. Rúllan festist beint á hrærivélina og nýtir kraft vélarinar til að gera verkið fljótlegt og einfalt.
Þú getur stilt þykktina frá 0,6 mm upp í 4,8 mm og valið þá þykkt sem hentar réttinum.
Rúllan er framleidd á Ítalíu af Marcato einum af fremstu pastavéla framleiðendum heims, með yfir 80 ára reynslu.
Pastarúllan passar fyrir allar Ankarsrum original vélar (N1–N30).