Til baka

Þetta sett frá Ankarsrum er hannað fyrir tvo ólíka þætti bakstursins, annars vegar til að þeyta léttar og loftkenndar blöndur eins og eggjahvítur eða rjóma, og hins vegar til að hnoða smjördeig og þéttari köku- og bökudeig.


Settið inniheldur loftpíska og deigpíska ásamt hitaþolinni, BPA-frírri plastskál sem hentar vel bæði fyrir heitar og kaldar blöndur.


Loftpískarnir eru léttir og sveigjanlegir og gefa blöndunni loftkennda áferð fullkomið fyrir rjóma, eggjahvítur og marengs. Þeir mynda fallega, stöðuga froðu sem heldur lögun sinni.


Deigpískarnir eru sterkari og stífari og henta vel í þykk deig með miklu smjöri, eins og í kökur og bökur.


Passar á allar Ankarsrum original vélar (N1–N30) og er ómissandi verkfæri fyrir alla sem vilja ná fullkominni útkomu í bakstri.

Ankarsrum - Hraðpískur með smjördeigspísk

ank79903

13.760 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.