Til baka

Heilsaðu Alfredo Avocado, ósviknum mafíósa. Hann kann að vera harður eins og avókadósteinn, en hann hefur svo sannarlega sínar mjúku hliðar.

Alfredo Avocado er hluti af Woodies fjölskyldunni, seríu af sérkennilegum tréfígúrum sem eru hannaðar til að gera daginn þinn aðeins skemmtilegri.

Mál: 9 x 5 x 10 cm. 
Efni: Eik

Hreinsið með rökum klút.
Athugið að varan er handgerð og því er engin alveg eins. 

Vörurnar frá Spring Copenhagen eru upprunavottaðar og kemur allur viður í þeim úr sjálfbærum skógum.

TRÉSTYTTA - ALFREDO AVOCADO

spr41032

Væntanlegt

6.850 kr.

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.