Til baka

Þessi klassíski vasi úr smiðju Alvar Aalto á uppruna sinn að rekja til ársins 1936, en hann var frumsýndur á heimssýningunni í París það ár. Þetta fallega flæðandi form sem einkennir vasann er enn þann dag í dag munnblásið í verksmiðjum Iittala í Finnlandi. 

Árið 1936, þegar Aalto vasarnir voru fyrst hannaðir, var sandurinn sem notaður var til að búa til gler ekki eins hreinn og sandurinn sem við notum í dag. Þess vegna var einn af upprunalegu litunum sem notaðir voru fyrir Aalto vasa með ljósgrænum undirtón sem Iittala nefnir í dag sem „1937 glær“. 

Hönnuður: Alvar Aalto 
Hæð: 18cm 


 

Aalto vasi 18 cm - 1937

iit40119

Vörumerki: Iittala

Flokkur:Blómavasar


23.990 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.