Til baka
Á ári hverju gefur danski hönnunarrisinn Georg Jensen út fallega seríu af jólavörum, sem ætlað er að færa hlýju og hátíðleika inn á heimilið þitt.
Kertið er í djúpbláu glerglasi með glitrandi gylltum stjörnum.
Ilmurinn er blanda af sætum berjum, hlýju sedrusviði og jólakryddum eins og kanil og negul.
Mál: 8.2 x 9. 5 cm