Til baka
Á ári hverju gefur danski hönnunarrisinn Georg Jensen út fallega seríu af jólavörum, sem ætlað er að færa hlýju og hátíðleika inn á heimilið þitt.
Jólalínan árið 2023 er hönnuð af Sanne Lund Traberg, sem hefur unnið lengi með Georg Jensen og hannað jólalínuna síðast liðin 4 ár.
Gyllta línan er gerð úr messing sem húðað er með 18 karata gulli.
Hvítagull línan eru gerðar úr messing sem húðað er með palladín.
Hönnun: Sanne Lund Traberg (2023)
Mál stjakanna: H: 40mm, B: 75mm, D: 75mm
Passar fyrir sprittkerti - ath. kertin fylgja ekki með.