Til baka
Múmínálfana kannast flestir við. Þessir skemmtilegu persónur hafa glatt unga sem aldna allt frá árinu 1945, er fyrsta bókin um Múmínaálfana eftir finnska rithöfundinn Tove Jansson kom út. Síðan þá hafa verið gefnar út fleiri bækur, myndabækur, sjónvarpsþættir og kvikmynd með álfunum í aðalhlutverkunum.
Ninny er persóna úr smásögunni „Ósýnilega barnið“ sem kom fyrst út árið 1962 og er þetta í fyrsta sinn sem hún birtist á vörunum skemmtilegu frá Arabia. Ein evra af hverri seldri krús árið 2019 mun renna til góðgerðarmála sem einblína á að aðstoða börn sem búa við bág kjör.
Arabia, dótturfélag Iittala í Finnlandi, hefur um árabil selt þessar skemmtilegu vörur með myndum af persónum Múmínálfanna.
Ninny er persóna úr smásögunni „Ósýnilega barnið“ sem kom fyrst út árið 1962 og er þetta í fyrsta sinn sem hún birtist á vörunum skemmtilegu frá Arabia. Ein evra af hverri seldri krús árið 2019 mun renna til góðgerðarmála sem einblína á að aðstoða börn sem búa við bág kjör.
Arabia, dótturfélag Iittala í Finnlandi, hefur um árabil selt þessar skemmtilegu vörur með myndum af persónum Múmínálfanna.
Einnig er hægt að fá skálar og diska úr þessari línu.