Til baka

Alfredo Häberli hannaði Essence línuna árið 2001. Essence glösin voru hönnuð með það í huga að hafa eins fá glös og mögulegt væri fyrir allar tegundir vína. Þegar þeim er raðað saman eru þau einstaklega samstíga.  Essence serían er einkum þekktust fyrir glösin sem í henni eru, en þau hafa notið mikilla vinsælda í langan tíma. Línan hefur nú stækkað og í hana eru nú einnig komnir diskar, skálar og krukkur.

Essence vörurnar eru munnblásnar í Iittalaverksmiðjunni í Finnlandi.

Stærð:  21cm 
Efni: Dökkgrátt gler.

Má ekki fara í uppþvottavél

Vinsamlegast athugið að útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt.

-50%
Tilboð

Essence hliðardiskur - dökkgrár

iit10155

4.980 kr.

2.490 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.