TilboðTint – Grátt

Sale!

Uppseld

Vörumerki: Normann Copenhagen

NOR60401

Flokkur:

Tint teppin frá Normann Copenhagen er hugarfóstur Anne Lehmann.  Teppið er í senn einfalt og litríkt svo það njóti sín í stofunni.

Teppin eru gerð úr 100% ofinni ull sem er einkar mjúk og þægileg viðkomu.  Tint fæst í nokkrum mismunandi litum.

Stærð: 130*180cm og vegur 928 grömm. 

Mælt er með því að teppin sé þurrhreinsuð.

17.990 kr. 8.995 kr.

    Tengdar vörur