SÆNGURFÖT SNOOZE – FEEL 140X200CM

Vörumerki: Normann Copenhagen

nor60725

Flokkur:

Snooze sængurfötin frá Normann Copenhagen eru framleitt úr fyrsta flokks OEKO-TEX umhverfisvottaðri bómull. Vottunin ber þess merki að sængurfötin séu framleitt með sjálfbærum hætti án nokkurra hættulegra efna.

Þessi sængurföt eru gerð úr þéttofinni bómull sem inniheldur 300 þræði per tommu. Niðurstaðan eru afskaplega mjúk og þægileg sængurföt sem endast þér mjög lengi. Þegar búið er að koma sæng og kodda fyrir inni í verunum, þá er þeim lokað með litlum rennilási sem falinn er við endann.larsængurveri. Þessi fjöldi þráða tryggir þægindi og endingu sængurverasettsins. Á endunum er faldir rennilásar til að loka sæng og kodda inni í sængurverasettinu

Settið stendur saman af sængurveri (200x140cm) og koddaveri (60x63cm).

Snooze seríuna er hægt að fá með mörgum mismunandi myndum sem saumaðar eru í efnið. Sængurverasettið kemur í bómullarpoka sem hægt er að nota aftur og aftur.
13.490 kr.

    Tengdar vörur