EDGE SÆNGURFÖT 140X200 – HVÍT

Vörumerki: Södahl

foh60795

Flokkur: ,

Leitarorð: , ,

Þessi sængurföt eru úr Edge línunni frá danska framleiðandanum Södahl. Sængurfötin eru eru satínofinni bómull sem tryggir hámarks mýkt og þægindi. Með smágerðum rennilás er auðvelt að loka bæði sængur- og koddaveri. Sængurfötin eru framleidd samkvæmt Oeko-Tex stöðlum sem votta að framleiðslan sé vistvæn.

Sængurverið er 140x200cm
Koddaverið er 50x70cm
100% Bómull
10.980 kr.

    Tengdar vörur