TilboðDÚKUR NATALE – 150X270 RAUÐUR

Sale!

Vörumerki: Juna

jun60641

Flokkur: ,

Þessi fallegi jóladúkur er úr Natale línunni frá danska merkinu Juna. Dúkurinn hrindir frá sér vatni og öðrum óhreinindum til að koma í veg fyrir blettamyndun.

Dúkinn má þvo í þvottavél við 40°C, en ekki er mælt með því að setja hann í þurrkara, hengið hann frekar upp.

Stærð: 150x270cm.
Litur: Rauður
Efni: 55% bómull og 45% pólýester.
18.860 kr. 12.260 kr.

    Tengdar vörur