WINTERLAND DÚKUR – 150X270 BLÁR

Vörumerki: Södahl

foh60963

Flokkur: ,

Þessi fallegi dúkur er úr Winterland seríunni frá Södahl. Dúkurinn passar best sem jóladúkur, en sómar sér einnig vel á öðrum köldum vetrarmánuðum. Dúkurinn er úr 100% Damaskofinni bómull með blettavörn. Blettavörnin virkar með þeim hætti að ef dúkurinn er straujaður fyrir notkun, þá kemur hann í veg fyrir blettamyndun.

Winterland kemur í þremur stærðum.
16.480 kr.

    Tengdar vörur