HRÆRIVÉL QUEEN OF HEARTS – 100 ÁRA AFMÆLISÚTGÁFA

Vörumerki: Kitchen Aid

efa70151

Flokkur: ,

Leitarorð: , ,

Kitchen Aid fagnar 100 ára afmæli um þessar mundir og hafa af því tilefni gefið út sérstaka afmælislínu sem kallast Queen of Hearts. Sérútgáfan einkennist af fagurrauðum lit með skrautborða og er framleidd í takmörkuðu upplagi.

Þessi hrærivél tilheyrir 180 týpunni og er hún með kraftmiklum 325 watta mótor.
- 325 watta mótor
- Hraðastilling frá 1-10
- Þeytari, hrærari, hnoðari og hveitibraut úr stáli fylgja
- 4,8L stálskál með handfangi


Hæð: 35,3cm
Breidd: 22,5cm
Dýpt: 35,8cm
Þyngd: 11,3cm

5 ára ábyrgð er á öllum Kithcen Aid hrærivélum.

119.990 kr.

    Tengdar vörur