TilboðHANDÞEYTARI – GRÁR

Sale!

Vörumerki: Kitchen Aid

efa70903

Flokkur:

Leitarorð: , ,

Nákvæm rafstýrð stýring með níu hraðastillingum og möguleika á að byrja hrærun hægt. Með þessum handþeytara er hægt að blanda saman hráefni á mjög hægri stillingu og allt upp í mjög hraða stillingu án þess að innihaldið skvettist út um allt.

- Sérhannaði pískar úr ryðfríu stáli sem ráða auðveldlega við þungar blöndur.
- Skilvirkur og kraftmikill mótor sem klárar verkefnin þó hann sé aðeins 85 vött.
- Mjúkt grip og hraðastillirinn er lýstur upp með LED ljósi. Auðveldur og þægilegur í notkun.
- 2ja ára ábyrgð.

Í settinu eru:
- 2 pískar úr ryðfríu stáli sem ráða við þungar blöndur, t.d. þegar maður bakar.
- Þeytari með 16 þráðum sem hentar vel í rjóma, eggjahvítur, sósur og eftirrétti.
- Sproti sem nota má í að útbúa boozt, mjólkurhristing, sósur eða salatdressingu.
- 2 deighnoðarar ef maður skyldi vilja baka brauð.
- Bómullarpoki til að geyma þeytarann og alla aukahlutina í.
24.990 kr. 21.242 kr.

    Tengdar vörur