Vitamix blandari stál – Ascent 3500i

Vörumerki: Vitamix

vit70310

Flokkur:

Vitamix Ascent 3500i á sér engann jafningja.

Það eru 5 prógrömm og hraðastillir sem saman sjá til þess að blandan verði ávallt fullkomin og fersk.

Prógrömm fyrir: Boozt, heitar súpur, ís, sósur og ídýfur og að auki prógramm fyrir sjálfshreinsun.

Pulse rofi
1400 watta hljóðlátari mótor sem ræður við allt; klaka, frosna ávexti, grænmeti og nánast hvað sem er.

Auðvelt er að þrífa blandarann með dropa af uppþvottalegi og smá heitu vatni. Blandarinn er svo settur í gang ogh hann þvær könnuna sjálfur á 30-60 sekúndum.
2 lítra kanna sem er nánast óbrjótanleg, með öryggisloki sem tryggir að blandarinn fari ekki af stað nema lok og kanna séu rétt sett á.

Hert stál í öxultengi og hnífum sem tryggir meiri gæði og lengri líftíma

10 ára ábyrgð er á Vitamix blöndurunum.
181.730 kr.

    Tengdar vörur