BLANDARI STÁL – 1000W BL1000S

Vörumerki: Wilfa

wil70301

Flokkur: ,

Þessi blandari frá Wilfa er frábær hvort sem þú ert að undirbúa kvöldmatinn eða útbúa þér smoothie í morgunmat. Hægt er að velja styrk með snúningsskífu framan á blandaranum, en einnig er hægt að nota púls- og klakastillingu. Mótorinn er 1000W og kannan er 1,5 lítra.

- 1,5 lítrar
- 1000W
- Hraðastillir
- Púlsstilling
- Klakastilling
- Blandarinn er úr stáli en kannan úr gleri.
12.480 kr.

    Tengdar vörur