TilboðBLANDARI STÁL – PRO MIX

Sale!

Vörumerki: OBH Nordica

seb70307

Flokkur:

Þetta er kraftmikill blandari sem blandar fyrir þig á stuttum tíma. Hann er með tvær stillingar sem henta vek til að mylja ís og til að gera smoothie. Þá er auðvitað einnig hægt að stilla hann á þann kraft sem maður vill nota hverju sinni.

Kannan er 1,75L og út gleri. Hnífarnir eru úr ryðfríu stáli. Bæði kanna og hnífar mega fara í uppþvottavél.

1000w
Módel: 6638
15.390 kr. 13.082 kr.

    Tengdar vörur