Unold – Sous Vide tæki

bra49902

Flokkur:

Sous Vide tæknina þekkja margir, en með henni er hægt að elda flestar gerðir af mat með mikilli nákvæmni. Þetta tæki kemur frá þýska framleiðandanum Unold og hefur það hlotið fjölda viðurkenninga í heimalandinu.


Breytir potti eða öðru íláti í öflugt "Sous Vide" eldunartæki.
1300W afl á hitajafnara.
Innbyggð pumpa sem hreyfir við vatni.
Stillanlegt hitastig (+/- 0,5°C).
Festist á ílát/pott sem eru minnst 18cm að hæð.
LCD Skjár og stillingar að ofan.
Slekkur sjálfkrafa á sér ef vatnsstaða er of lág.
Auðvelt að þrífa og geyma.
Stærð: 36,7 x 13,5 x 8,8cm
19.890 kr.

    Tengdar vörur