POTTUR MEÐ LOKI 3L – NORDIC KITCHEN

Vörumerki: Eva Solo

eva55162

Flokkur:

"Nordic Kitchen" potturinn er úr ryðfríu stáli og hann er auðvelt að vinna með. Pottinn og lokið er auðvelt að þrífa með heitu vatni og sápu. Potturinn má fara í ofn og þolir háann hita, en lokið má þó ekki fara með.
"Nordic Kitchen" pottaserían frá Eva Solo var hönnuð með hönnun og virkni í huga og pottarnir eru tilvaldir fyrir daglega matargerð en eru á sama tíma mjög fallegir á borðið í matarboðum. Grunnhugmyndin er sú að blanda saman hagnýtingu við fagurfræði. Stálið er af hæsta gæðaflokki með mikilli endingu og langlífi.

Þolir allar gerðir helluborða.
Rúmmál: 3 L.
17.350 kr.

    Tengdar vörur