POTTPANNA MEÐ LOKI – NORDIC KITCHEN

Vörumerki: Eva Solo

eva55167

Flokkur:

"Nordic Kitchen" pottpannan er úr ryðfríu stáli og hana er auðvelt að vinna með, sérstaklega fyrir eldamennsku sem þarf stóran steikingarflöt. Tréhandfangið veitir gott grip og pönnuna og lokið er auðvelt að þrífa með heitu vatni og sápu.
"Nordic Kitchen" pottaserían frá Eva Solo var hönnuð með hönnun og virkni í huga og pottarnir eru tilvaldir fyrir daglega matargerð en eru á sama tíma mjög fallegir á borðið í matarboðum. Grunnhugmyndin er sú að blanda saman hagnýtingu við fagurfræði. Stálið er af hæsta gæðaflokki með mikilli endingu og langlífi.

Þolir allar gerðir helluborða.
Þvermál: 24 cm.
19.650 kr.

    Tengdar vörur