COQUELLE – VOLCANIC

Vörumerki: Le Creuset

LEC55285

Flokkur:

Þessi pottur kemur frá franska framleiðandanum Le Creuset. Þessi pottur er sérstakur af því leiti að hann kemur nú út í takmörkuðu upplagi. Hann er byggður á upprunalegri hönnun Raymond Loewy frá árinu 1958.

Raymond Lowey er einn þekktasti iðnhönnuður sögunnar, en hann hefur m.a. hannað útlit forsetaþotu Bandaríkjaforseta, hnífapörin í Concorde flugvélunum, umbúðir Lucky Strike sígarettupakkans og Shell logo-ið svo eitthvað sé nefnt.

Potturinn hefur alla eiginlega annarra Le Creuset potta, þ.e. hann má fara í bakaraofn, uppþvottavél og frysti. Potturinn er úr steypujárni (e. cast iron) og leiðir hitann afskaplega vel.

Passar á allar gerðir helluborða.

Þessi pottur er á allan hátt einstakur þegar kemur að hönnun eldhúsmuna.
44.990 kr.

    Tengdar vörur