3-Ply Panna – 30cm

Vörumerki: Le Creuset

LEC55259

Flokkur:

3-Ply línuna frá Le Creuset er hægt að nota til að elda hvað sem er, allt frá súpum eða pottréttum til fínustu
rétta.  Glansandi áferð einkennir þessa línu og er frágangurinn spegli líkastur.  
 
Þesi lína eru þriggja laga, sem gerir það að verkum að hitinn dreifist jafnt út um allan pottinn/pönnuna og 
tryggir þar með jafna og hraða eldun.  Vörurnar í 3-Ply línunni eru með svokallaðri "mjúkri brún" sem gerir 
það snyrtilegra að hella úr pottinum/pönnuna í annað ílát eða vask.
 
Hægt er að nota 3-Ply línuna á allar gerðir eldunartækja, þar með talið spanhellur.  Þá mega vörurnar fara í ofn
og uppþvottavél - og varla þarf að taka fram að auðvitað er lífstíðarábyrgð á þessari línu eins og öðrum 
eldunarvörum frá Le Creuset.
 
Pannan er 30cm í þvermál og er með húð að innan sem auðveldar steikningu og þrif.
33.910 kr.

    Tengdar vörur