DJÚP PANNA M. LOKI – 30CM

Vörumerki: Jamie Oliver

seb55138

Flokkur:

Þessi djúpapanna er framleidd af franska fyrirtækinu Tefal, í samvinnu við breska sjónvarpskokkinn Jamie Oliver. Pannan er gerð úr áli sem hefur fengið rafhúðun (e. anodizing) til að auka slitþol pönnunar. Þessi panna er afar slitsterk og er hugsuð til að endast lengi.

Að innanverðu er pannan með viðloðunarfrírri húð auk Thermo-Spot® tækninnar, sem er hitanemi í pönnunni innanverðri sem segir þér til hvenær pannan hefur náð réttum hita. Handföngin eru úr stáli og eru fest á með hnoðum í stað skrúfa, svo að þau losni ekki af pönnunni. Handfangin er með silikoni að neðanverðu til að auðveldara sé að halda taki á því. Handfangið hitnar ekki (nema í ofni).

Pannan má fara í bakaraofn uppað 210°C.

Má fara í uppþvottavél.
Hentar á allar gerðir helluborða.
Þvermál: 30cm
16.250 kr.

    Tengdar vörur