TilboðOptiheat Panna – 28cm

Sale!

Vörumerki: Fiskars

RAA55131

Flokkur:

Optiheat pönnurnar frá Fiskars eru fyrstu pönnurnar frá þeim sem eru sérhannaðar fyrir spanhelluborð.  Spanhelluborð hitna alla jafnan mun hraðar en önnur helluborð og því geta pönnur verið viðkvæmar fyrir þessum hitabreytingum, sér í lagi húðunin á pönnunum.  Með nýrr tækni í botninum á pönnunni, þá rífur pannan sambandið við helluborðið þegar hitastiginu 230°C hefur verið náð.  Þetta kemur í veg fyrir að pannan ofhitni og því brennir þú matinn síður á pönnunni.  Pannan er viðloðunarfrí.  

Líf & List mælir með þessari pönnu á spanhelluborð.

Þvermál: 28cm
Má fara í uppþvottavél.

18.420 kr. 15.657 kr.

    Tengdar vörur