Íslenska Pönnukökupannan

Uppseld

Vörumerki: Málmsteypan Hella

YMS55102

Flokkur: ,

Leitarorð: , , ,

Málmsteypan Hella var stofnuð árið 1949 af Leifi Halldórssyni, frummótasmiði.  Afkomendur hans eru eigendur fyrirtækisins í dag.  Mótið af pönnukökupönnunni var hannað um 1950 og hefur notað nær óbreytt síðan.  Hver og ein panna er íslensk handsmíði og eru mörg handtökin áður en pannan er tilbúin.  Þessi gamla góða pönnukökupanna er til á flestum íslenskum heimilum enda hafa pönnukökur verið nær ómissandi þáttur í íslenskri matargerð og menningu um aldaraðir.

Pannan virkar á allar gerðir helluborða NEMA SPAN.

11.950 kr.

    Tengdar vörur