EPLASKÍFUPANNA – 7 STK./18CM

Uppseld

FOH55135

Flokkur:

Þegar jólin nálgast, þá þykir mörgum huggulegt að setjast niður og gera eplaskífur. Með þessari pönnu verður auðveldara að dekra fjölskylduna og gesti aðeins meira en venjulega, með heimagerðum eplaskífum.

Pannan er úr steypujárni og það er hægt að gera 7 eplaskífur í einu. Til að þær festist ekki við pönnuna, þá getur verið gott að setja svolítið smjör eða olíu áður en hafist er handa.

Við mælum með því að pannan sé vöskuð upp í höndunum, því að sápa fer ekki vel í steypujárn án glerjunar.

Þvermál: 18cm

Pönnuna er einnig hægt að nota í að gera marga aðra rétti, s.s. falafel eða kjötbollur.
7.120 kr.

    Tengdar vörur