Páskaegg – Rhombe Grænt

Vörumerki: Lyngby Porcelæn

lyn40802

Flokkur: ,

Leitarorð: ,

Þessi keramik páskaegg eru í Rhomba seríunni frá danska framleiðandanum Lyngby Porcelæn. Eggin eru falleg eins og sér, eða á bakka með öðru fallegu jólaskrautið. Þá njóta þau sér einstaklega fallega nokkur saman hengd á krans, eða í glugga. Eggin koma með vönduðum silkiborða, en þú getur líka leyft hugmyndafluginu að ráða og notað hvaða borða sem er til að búa til kósý stemmningu.

Eggin eru 7,5cm á hæð.
3.640 kr.

    Tengdar vörur