DÚKUR EASTER – 150x320cm FÖLGRÆNN

Vörumerki: Juna

jun60653

Flokkur: , ,

Leitarorð: ,

Þessi fallegi páskadúkur kemur frá danska framleiðandanum JUNA. Dúkurinn er í páskalegum fölgrænum lit og sýnir skreyting dúksins páskaegg. Þessi vanaðir Jacquardofni dúkur er úr 45% bómull og 55% pólýester. Þá er hefur dúkurinn fengið yfirborðsmeðhöndlun, sem hrindir frá sér vatni og óhreinindum. Það á því að vera nóg að strjúka létt af dúknum með rökum klút ef að matarleyfar fara ofan í hann. Dúkinn má þvo í þvottavél við 40°C, en við mælum með því að hann sé hengdur upp til þerris og sé ekki settur í þurrkara.

Þessi dúkur er 150x320cm
19.950 kr.

    Tengdar vörur