MUMI TESKEIÐ – RELAX

Vörumerki: Múmínálfarnir

iit32122

Flokkur:

Leitarorð:

Þessi teskeið er hluti af sumarlínunni úr Moomindal fyrir sumarið 2020.

Serían, sem nefnist Relax, minnir okkur á það hvað getur verið huggulegt að njóta fallegra sumardaga úti í náttúrunni - jafnvel við að gera alls ekki neitt.

Teikningarnar á Relax sumarlínunnni ery byggðar á bók Tove Jansson "Moomin Valley Turns Jungle", sem kom út árið 1956. Teikningarnar eru eftir listakonuna Tove Slotte.

Relax serían kemur í takmörkuðu upplagi.
1.950 kr.

    Tengdar vörur