Arne Jacobsen

Vörumerki: Stelton

STE41703

Flokkur:

Þegar Arne Jacobsen hannaði klassísku Cylinda-línuna sína, þá hannaði hann m.a. 2 lítra vatnskönnu með klakastoppara. Hinsvegar var þessi kanna aldrei sett í framleiðslu. Vatn er aftur á móti á eldhúsborðum flestra heimila og veitingastaða og því var ekki seinna vænna að setja könnuna í framleiðslu hið snarasta. Útkoman er þessi fallega kanna sem að telst án nokkurs vafa til sígildrar hönnunar.Hæð: 24 cmÞvermál: 10,3 cmRúmmál: 2L
25.350 kr.

    Tengdar vörur