RAAMI KARAFLA – GLÆR

Vörumerki: Iittala

iit28010

Flokkur: ,

Leitarorð: ,

Raami er ný borðbúnaðarlína hönnuð af Jasper Morrison fyrir Iittala. Línan fór í sölu í byrjun ársins 2019.
Hugsað er fyrir öllu en nákvæm samsetning munanna úr línunni vinnur vel saman til að skapa skemmtilega stemningu við matarborðið.

Stærð: 1L
16.980 kr.

    Tengdar vörur