Chambord – 12 Bollar

Uppseld

Vörumerki: Bodum

BOD12103

Flokkur:

Chambord Pressukanna, 12 Bollar. Chambord er sú eina sanna ? klassíska franska pressukannan sem var hönnuð á sjötta áratugnum.

Enn er hún framleidd í sömu gæðum og upprunalega kannan. Grindin og lokið, sem framleidd eru úr stáli, eru krómuð mörgum sinnum svo að skínandi yfirborðið haldi út mörg ár af stanslausri notkun.

Franska pressunin hefur ávallt verið auðveldasta og fullkomnasta leiðin til að laga bolla af sérlega bragðgóðu kaffi. Með því að nota grófmalaðar kaffibaunir og vatn sem er á milli 92 og 96 gráður, færðu það allra besta úr öllum kaffitegundum.
12.380 kr.